Það má segja að fyrsta vikan hafi verið róleg hjá okkur. En það hefur breyst og margir fyrrverandi kúnnar Fatabúðarinnar og Versins hafa kíkt í heimsókn. „Loksins hægt að kaupa gæðarúmföt aftur“ sagði ein eldri kona við mig. Vonandi tekst okkur halda áfram á þessari braut og bjóða upp á frábær gæða rúmföt frá Ítalíu og víðar um ókomin ár.