Lökin okkar eru öll úr 100% bómull og eru mýkri eða sleipari en fólk á að venjast. 400 þráða lökin eru ofin úr fíngerðum „single ply“ þræði. Flest lökin sem við seljum eru aðeins stærri en upgefin stærð til að þau passi vel eftir nokkra þvotta.

Við mælum með portúgölsku lökunum okkar úr langþráða egypskri Giza bómull.

400 þráða

Lök og rúmföt frá Portúgal – Egypsk bómull

550 þráða