Það er fátt betra en sofa undir hágæða damaski eða bómullarsatíni. Eftir smá leit fundum við tvo framleiðendur í Portúgal sem vefa og framleiða sérlega vönduð rúmföt m.a. úr langþráða egypskri bómull.
Það er fátt betra en sofa undir hágæða damaski eða bómullarsatíni. Eftir smá leit fundum við tvo framleiðendur í Portúgal sem vefa og framleiða sérlega vönduð rúmföt m.a. úr langþráða egypskri bómull.